29.1.2013 | 20:42
Hundaganga á Selfossi laugard 2 febrúar
Hundaganga á Selfossi
Halló Halló hundafólk á Selfossi og næsta nágrenni
nú er komin Febrúar og vetrarstarfið á fullu,
flautað er til hundagöngu nk laugardag 2.febrúar kl 11.00
og ætlum að hittast á
planinu vestan við Jötun-Vélar (sama stað )
Nú ætlum við að ganga Langholtið til vesturs og að Tryggvagötu og þaðan yfir á
Austurveg og þaðan sem leið liggur að upphafstaðJ
með nokkrum stoppum á leiðinni,
muna eftir að taka með kúkapoka og góða skapið
ásamt því að klæða sig eftir veðri.
Jötun-Vélar bjóða öllu göngufólki í kaffispjall eftir göngu !
Taumur hagsmunafélag hundeiganda í Árborg og nágrenni J
Sjáumst
Göngustjóri
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.